Ástandsskoðun | Finna lausn | Fóðrun lagna

Hreinsun og fóðrun fráveitu lagna

Við sérhæfum okkur í endurgerð lagna án uppgraftar. Þessi byltingakennda aðferð kallast Inpipe og hefur verið notuð víða um heim með góðum árangri. Viðgerðin veldur litlu raski því lagnirnar eru lagfærðar innan frá.

Lagnafóðrun

Ekkert múrbrot með fóðrun lagna

Oliner sérhæfir sig í endurnýjun á lögnum, pípum og fráveitulögnum í öllum stærðum og gerðum.

Við erum leiðandi á Íslandi þegar kemur að fóðrun lagna hvort sem það er undir fasteignum, götum eða lóðum.

Við getum endurnýjað lagnir frá salernum, eldhúsum, þvottarhúsum, niðurföllum, milli brunna, heimæðar o.fl.

Vinnuaðferð okkar eru þróuð þannig að við getum sett upp sokkinn hratt og vel án þess að grafa eða brjóta upp heilu gólfin eða veggina.

1.

ÁSTANDSSKOÐUN

Fagleg ástandsskoðun framkvæmd og yfirfarin af faglærðum pípulagningameistara á stórum sem smáum frárennsliskerfum.

2.

FINNA LAUSN

Við getum nánast tekist á við hvaða verkefni sem er þegar kemur að fóðrun lagna. Við erum með lausnina.

3.

FÓÐRUN LAGNA

Sérhæfing okkar liggur í fóðrun á eldri lagnakerfum fóðrunartæknin er bylting og veldur litlu raski.

Hafðu samband

Hafðu samband og við komum á staðinn til að meta aðstæður og gerum þér hagstætt tilboð.

Oliner System Iceland ehf.

Kt: 5104131050
Tónahvarf 6 F 203 kópavogur
arnar@oliner.is

Sími: 841-0001