Lagnir í grunni

Hlutafóðrun lagna

Þegar við tökum að okkur verk þá fóðrum við allar lagnir í húsgrunni uppundir plötu og er því um að ræða endurnýjun á frárennsli undir húsinu.

Verkið miðast við undirbúning á lögnum ínn í veggjum eða fallstamma og þá er aðgengi mun betra því þær fara leka með tímanum.

Ef um er að ræða gat eða handvöm þá er hægt að fóðra engöngu skemmdan hluta lagnarinnar með mun minna raski og kostnaði heldur en ella.