Verðskrá
Þar sem við tökum ekki 30% greiðslu við upphaf verkst, nema í stærri verkum yfir 4 milljónir þá er reikningur gefin út að verki loknu og hann greiddur að verkkaupa eigi síðar en 5 dögum frá verklokum. Verkkaupi gerir sér grein fyrir þessu fyrirkomulagi og samþykkir að verk meigi hefjast enda sé fjármagn tilstaðar og eða verkið fjármagnað.
Hreinsun lagna eða fræsing - 24.676 kr með einum manni
Auka maður eða maður í tímavinnu - 10.416 kr
Myndun lagna - 23.064kr
Akstur - 15.500 kr